Ársskýrsla 2024

Fyrsta ársskýrslan okkar á vefnum

Í fyrsta sinn gefum við út ársskýrslu Mosfellsbæjar í formi vefsíðu. Með þessu nýja sniði viljum við gera upplýsingarnar aðgengilegar og auka gagnsæi fyrir íbúa og aðra. Ársskýrslan veitir góða yfirsýn yfir fjölbreytta þjónustu Mosfellsbæjar og þau verkefni sem unnið hefur verið að á liðnu ári.

Skrifstofur
Þverholti 2
270 Mosfellsbær
kt. 470269-5969
rnr. 549-26-2200

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00